Leyndarmál ?

Þremenningar Borgarahreyfingarinnar hafa næstu viku til þess að upplýsa okkur um leyndarmálið.

Ef ríkisstjórnin neitar almenningi aðgang að upplýsingum er eitthvað hjákátlega óeðlilegt við Ríkisleyndarmál.

Ég tel því nauðsynlegt að umræða um það fari fram í fjölmiðlum og á bloggi. Ekki væri verra að almenningur talaði um það sín á milli og hugleiddu málið, hvað vilja þeir að farið sé langt með leyndarmál sem ætti að koma öllum við ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæli með að fólk taki málið í eigin hendur. (Aldrei hefur íslenskur stjórnmálamaður bjargað nokkru nema rassinum á sjálfum sér síðastliðin 20 ár, að minnsta kosti. Engin breyting ætlar að verða á því.)

www.kjosa.is  

Rómverji (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 21:34

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég vil líka sjá þessi trúnaðargögn, en ekki ef einhver þarf að fara í fangelsi fyrir að tala um þau.  Það verður að aflétta trúnaði af umræddum gögnum, til þess að þau geti talað um þau. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.7.2009 kl. 01:21

3 Smámynd: Lilja Skaftadóttir

Já Jóna, en er ekki spurningin einmitt um það hvað á að vera trúnaðargögn ? Ég vil meina að ef það er svona alvarlegt þá á almenningur rétt á því að vita.

Hvað getur þetta verið ? Uppástungur, einhver.....

Lilja Skaftadóttir, 20.7.2009 kl. 01:50

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þessi svikastjórn sem núna situr að völdum, viðhafði orð eins og allt uppi á borði.  Leyndarmálin sem virðast ekki meiga koma upp á borð, núna gætu fellt stjórnina?  Valdabaráttan og þaulsetan í ákveðnum stólum er mikilvægari en velferð þjóðarinnar?  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.7.2009 kl. 02:51

5 Smámynd: Sævar Finnbogason

Hvað meinar þú hér;

„ Ef ríkisstjórnin neitar almenningi aðgang að upplýsingum er eitthvað hjákátlega óeðlilegt við Ríkisleyndarmál“

Sævar Finnbogason, 20.7.2009 kl. 13:51

6 Smámynd: Héðinn Björnsson

Ég held að allir geti verið öruggir um að það fari engir þingmenn í fangelsi fyrir að upplýsa um gögn sem eru nauðsynleg fyrir lýðræðislega umræðu. Verði það gert getum við líka verið nokkuð viss um að viðkomandi verða frelsaðir úr því fangelsi með valdi.

Héðinn Björnsson, 20.7.2009 kl. 14:33

7 Smámynd: Lilja Skaftadóttir

Heyr, heyr Héðinn.

Það sem ég meina Sævar er að það er hjákátlegt ef afsökun ríkisleyndamála er notuð í svona mikilvægu máli og þessu. Þetta kemur okkur öllum við.

Lilja Skaftadóttir, 20.7.2009 kl. 15:59

8 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ég bíð spenntur eftir að heyra um leyndarmálið.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 20.7.2009 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband