Michael Hudson

Það er athyglisvert að hlusta á Michael Hudson því hann talar ekki tæpitungumál.

Kemur sér beint að efninu : "These arrogant bastards", talandi um þá sem knésettu þjóðina, rænandi um hábjartan dag.

Það er einnig athyglisvert hvað hann hefur að segja um "lénskerfið", en ég hef einmitt talað um það og get því eingöngu verið sammála honum þar.

Ég get þó ekki verið sammála honum í öllu, en maður hefur á tilfinningunni að hér fer maður sem veit hvað "siðferði" er.

Þetta er útvarpsþáttur sem hefur verið settur inn á YouTube 5 x 10 mín. Þó svo að ekkert sé nýtt undir sólinni fyrir okkur þá tel ég hollt fyrir alla að horfa á þetta.

Því miður get ég ekki sett linkinn öðruvísi en a líma hann beint hér :
http://www.youtube.com/watch?v=iLYhMonxNDI&feature=related


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Micael Hudson er maður sem þorir að hafa róttækar skoðanir og viðra óhefðbundnar hugmyndir. Það er útaf fyrir sig sjaldgæfur mannkostur.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.8.2009 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband