Þeim ætti ekki að verða kalt.....
31.7.2009 | 14:01
Það er ekki nauðsynlegt að bæta neinu við það sem þegar hefur verið sagt um ábyrgð þeirra sem áttu að vera svo duglegir að til þess að þeir færu ekki til annarra landa þurfti að borga þeim ofurlaun.
Ég las viðtal við Össur Skarphéðinsson í blaðinu "Le Monde", birt rétt í þessu. Ein spurningin skýrir betur en margt annað viðhorf erlendis í okkar garð :
Les coupables de la faillite des banques islandaises tardent à être jugés...
Je trouve aussi que les choses avancent trop lentement. Trois procureurs spéciaux ont été nommés, assistés par l'ancien procureur mondialement connu, Eva Joly. Un comité d'experts rendra un rapport en novembre. C'est long, mais il faut se rendre compte de l'ampleur de la crise que nous avons traversée. La faillite de tout un système bancaire, cela n'est arrivé nulle part ailleurs dans le monde moderne. La décrypter est extrêmement complexe.
"Einhver seinkun er á að þeir sem eru sekir um gjaldþrot bankanna á Íslandi séu dæmdir......
Mér finnst einnig að hlutirnir gangi of hægt........"
Annars mjög gott viðtal.
17 bankamenn með meira en 5 milljónir á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.