Stjórnlagaţing
23.3.2009 | 00:58
Ragnar Ađalsteinsson var í Silfri Egils í gćr sunnudaginn 22 mars og var m.a. rćtt um stjórnlagaţing. Ţađ er mér mikil ánćgja ađ heyra ađ hann er á sömu línu og viđ í Borgarahreyfingunni, en hann telur ađ taka ţurfi slembiúrtak úr ţjóđskránni međ 4 - 600 manns.
Ţađ er verst ađ hann virđist ekki hafa kynnt sér stefnu okkar í ţessum málum og bendir ţađ á ađ tími sé kominn til ţess ađ leyfa ÖLLUM stjórnmálaflokkum ađ kynna sín málefni međ jafnmiklum tíma og plássi í fjölmiđlum landsins.
Viđ höldum ótrauđ áfram í ađ upplýsa ALLA um stefnumál okkar en ađalstefna okkar er virkara lýđrćđi ţar sem stjórnmálamönnum jafnt og landsmönnum sé ljóst hverjar eru skyldur ţeirra og réttindi.
Athugasemdir
Ţjóđin á ţing, er frábćrt slagorđ. Ég er líka skráđ í Borgarahreyfinguna og lýst mér langbest á stefnuskrána okkar í komandi kosningum.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.3.2009 kl. 02:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.