Borgarahreyfingin Fundur
10.3.2009 | 22:57
Það var mjög góður kynningarfundur í kvöld í Iðnó þar sem nálægt 100 manns mættu til að kynna sér stefnuskrána.
Frummælendur voru frábærir og var stemmingin góð. Spurningarnar sem við fengum voru frábærar og meðal manna sem tóku til máls var Þráinn Bertelsson einn af mínum uppáhalds rithöfundum (lesið bókina Dauðans óvissi tími, hún er alveg frábær), en hann er í framboði.
Ég hringdi í dag í alla þá sem eru búnir að skrá sig á síðuna okkar Borgarahreyfingin.is og var ánægð með móttökurnar. Það sem flestir voru algjerlega sammála um var að 2 kjörtímabil væru nægjilegur tími fyrir stjórnmálamenn til þess að koma sínum málum á framfæri. Eftir það þurfa þeir að fara í frí og kynnast lífinu (í öldinni eins og munkarnir sögðu) aftur.
Annars verða þeir ATVINNUSTJÓRNMÁLAMENN, sem er ekki hollt neinum manni eða konu.
Frummælendur voru frábærir og var stemmingin góð. Spurningarnar sem við fengum voru frábærar og meðal manna sem tóku til máls var Þráinn Bertelsson einn af mínum uppáhalds rithöfundum (lesið bókina Dauðans óvissi tími, hún er alveg frábær), en hann er í framboði.
Ég hringdi í dag í alla þá sem eru búnir að skrá sig á síðuna okkar Borgarahreyfingin.is og var ánægð með móttökurnar. Það sem flestir voru algjerlega sammála um var að 2 kjörtímabil væru nægjilegur tími fyrir stjórnmálamenn til þess að koma sínum málum á framfæri. Eftir það þurfa þeir að fara í frí og kynnast lífinu (í öldinni eins og munkarnir sögðu) aftur.
Annars verða þeir ATVINNUSTJÓRNMÁLAMENN, sem er ekki hollt neinum manni eða konu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning